fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Chelsea missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 2-2 Burnley
0-1 Jeff Hendrick(8′)
1-1 N’Golo Kante(12′)
2-1 Gonzalo Higuain(14′)
2-2 Ashley Barnes(24′)

Það fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Chelsea fékk lið Burnley í heimsókn.

Það var boðið upp á mjög fjörugan fyrri hálfleik í kvöld þar sem fjögur mörk voru skoruð.

Burnley tók forystuna í dag er Jeff Hendrick skoraði með laglegu skoti sem Kepa Arrizabalaga réð ekki við.

Það fylgdu svo tvö mörk frá Chelsea en þeir N’Golo Kante og Gonzalo Higuain komust báðir á blað.

Ashley Barnes tókst svo að jafna metin fyrir gestina og lauk fyrri hálfleik með 2-2 jafntefli.

Chelsea var mikið með boltann að venju í seinni hálfleik en tókst ekki að bæta við og tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Í gær

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi