fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Skotar reka McLeish

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skotar hafa fengið nóg og nú er búið að reka, Alex McLeish úr starfi eftir slæmt tap í síðasta mánuði.

Ár er síðan að McLeish var ráðinn til starfa, þessi ákvörðun var tekinn á stjórnarfundi í dag.

McLeish og lærisveinar hans töpuðu fyrir Kazakhstan í síðast mánuði og ákvað stjórnin að reka hann.

McLeish hafði gert vel í Þjóðadeildinni fyrir jól en það dugar ekki, skoskur fótbolti hefur í mörg ár átt undir högg að sækja.

Skoska sambandið mun nú leita að eftirmanni McLeish en næstu leikir eru í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni