fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Prikið verður stærsti styrktaraðili Kórdrengja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var undirritaður samningur milli Kórdrengja og Priksins, sem er rótgróið kaffi og öldurús í miðbæ Reykjavíkur. Prikið verður þar með helsti styrktaraðili Kórdrengja og verður merki þeirra framan á búningi félagsins í sumar.

Kórdrengir leika í 3. deild karla í sumar, liðið hefur vakið mikla athygli í íslenskum fótbolta síðustu ár.

Mikll hugur er í Kórdrengjum sem komust upp úr 4. deild síðasta sumar, liðið stefnir upp úr 3. deildinni í sumar. ,,Við Kórdrengir kynnum til leiks okkar stærsta styrktaraðila – Prikið Kaffihús. Við erum gríðarlega stoltir og þakklátir fyrir þetta samstarf. Prikið er rótgróið kaffihús/veitingarstaður/skemmtistaður sem á sér stað í hjörtum flestra Íslendinga. Við stefnum að því að hafa viðburði í samstarfi við Prikið í sumar,“ sagði í yfirlýsingu Kórdrengja.

,,Við á Prikinu erum gríðarlega spennt fyrir komandi samstarf við Kórdrengi. Það verður gaman að fylgjast með liðinu í framtíðinni og eru gildi þeirra eitthvað sem við tengjum mikið við. Við erum stolt að því styrkja Kórdrengi og horfum spennandi augum til framtíðar,“ sagði Geoffrey, rekstrarstjóri á Prikinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Í gær

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona