fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Fagnar slæmri spilamennsku United: Segir að þetta hjálpi Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United er ánægður með vandræði liðsins síðustu vikur.

Hann segir að þau muni hjálpa Ole Gunnar Solskjær, að taka liðið áfram. Solskjær byrjaði frábærlega en Neville segir að þarna sé hið raunverulega lið United í dag.

,,Þetta hefur verið vesen eftir PSG leikinn, ég er í raun glaður. Ef United hefði haldið áfram á þessu flugi, þá hefði það getað platað alla, fólk hefði haldið að allt væri í lagi,“ sagði Neville.

,,Ég taldi það rétt að grein frá ráðningu Solskjær á þessum tíma, það gefur Ole tíma til að undirbúa næstu leiktíð og taka ákvarðanir.“

,,Ole er núna að finna út hvaða leikmenn hann hefur, hann hefur lært meira á síðasta mánuði en á fyrstu átta vikunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar