fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433Sport

Albert með tvennu í ótrúlega svekkjandi tapi

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson gerði tvö mörk í hollensku úrvalsdeildinni í dag fyrir lið AZ Alkmaar.

AZ fékk en Den Haag í heimsókn á AFAS völlinn og lenti óvænt 2-0 undir.

Staðan var 0-2 þar til á 85. mínútu er Albert skoraði fyrra mark sitt en hann hafði komið inná sem varamaður á 66. mínútu.

Albert skoraði svo sitt annað mark á 91. mínútu í uppbótartíma og virtist ætla að tryggja AZ stig.

Gestirnir skoruðu hins vegar sigurmark sitt þremur mínútum seinna og unnu að lokum dramatískan 3-2 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Viðar kvaddi á frábæran hátt: ,,Kaupa, kaupa, kaupa!“

Viðar kvaddi á frábæran hátt: ,,Kaupa, kaupa, kaupa!“
433Sport
Í gær

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hræðilega tæklingu: Arnór líklega fótbrotinn – Borinn af velli

Sjáðu hræðilega tæklingu: Arnór líklega fótbrotinn – Borinn af velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Barnaperri grátbiður fyrrum vini sína um að kaupa húsið sitt – Endar hann á götunni?

Barnaperri grátbiður fyrrum vini sína um að kaupa húsið sitt – Endar hann á götunni?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að stjarna United sé orðin mun sterkari: Sjáðu samanburðinn – Er munur á honum?

Segir að stjarna United sé orðin mun sterkari: Sjáðu samanburðinn – Er munur á honum?
433Sport
Fyrir 4 dögum

Zidane yfirgaf æfingabúðir Real Madrid

Zidane yfirgaf æfingabúðir Real Madrid
433Sport
Fyrir 4 dögum

Klopp varð pirraður eftir spurningu blaðamanns: ,,Ég hefði skorað þetta mark“

Klopp varð pirraður eftir spurningu blaðamanns: ,,Ég hefði skorað þetta mark“