fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Frederik Schram fékk ekki borguð laun: Gjaldþrot möguleiki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. mars 2019 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roskilda eða Hróaskelda í næst efstu deild í Danmörku er að berjast við fjárhagsörðuleik. Með liðinu leikur Frederik Schram, landsliðsmaður Íslands.

Frederik var í HM hópi Íslands síðasta sumar en hann á ættir sínar að rekja til landsins en hefur alla tíð búið í Danmörku.

Frederik hefur staðið í marki Roskilde sem er nú í miklum fjárhagsvandræðum. Félagið biður nú stuðningsmenn um fjármagn. Reksturinn hefur verið erfiður og ekki er talið líklegt að honum verði bjargað.

Leikmenn liðsins fengu ekki launin sín í morgun. ,,Leikmenn fengu ekki launin í morgun en við vonumst til að geta bjargað því síðar í dag,“ sagð Carsten Salomonsson, fjárfestir sem reynir að bjarga félaginu.

Verði Roskilde, gjaldþrota munu allir leikmenn liðsins missa vinnuna. Liðið er í fallbaráttu í næst efstu deild landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Már mættur í ÍA

Rúnar Már mættur í ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Í gær

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Í gær

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær
Hartman í Val