fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Þetta er það sem Mourinho vill afreka

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Chelsea og Manchester United, er án félags þessa stundina.

Portúgalinn var rekinn frá United í desember og hefur tekið sinn tíma í að leita sér að nýju starfi.

Hann ætlar að snúa aftur í sumar og með skýr markmið. Mourinho hefur unnið ófáa titla á sínum ferli.

Hann vill vinna Meistaradeildina í þriðja sinn en hann vann keppnina með bæði Porto og Inter Milan.

Einnig gefur Mourinho í skyn að hann vilji reyna fyrir sér í nýrri deild en hann er orðaður við skref til Frakklands.

,,Ég er með það í huga að vinna fimmtu deildarkeppnina og Meistaradeildina með þriðja félaginu,“ sagði Mourinho.

,,Ég sakna þess að mæta á æfingar, hvern einasta dag og ég mun ekki reyna að fela það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var