fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Ísland hefur aldrei fengið mark á sig gegn Andorra

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Andorra:

Íslenska landsliðið hefur leik í undankeppni Evrópumótsins, í kvöld. Liðið mætir þá Andorra klukkan 19:45. Leikurinn verður afar áhugaverður.

Andorra er ekki hátt skrifað lið en hefur náð góðum úrslitum á heimavelli, liðið pakkar í vörn og beitir öllum helstu brögðum til að kreista fram úrslit. Íslenska liðið gæti þurft að sýna mikla þolinmæði.

Leikurinn fer fram á gervigrasvelli í Andorra en liðin hafa mæst fimm sinnum áður, þar hefur Ísland unnið alla leikina.

Andorra hefur ekki skorað mark, leikirnir eru fimm en fyrsti leikurinn var árið 1999. Þá voru liðin samn í undankeppni EM og vann Ísland þá 2-0 og 3-0 sigur.

Liðin hafa svo mæst þrisvar í vináttulandsleikjum, þar hefur Ísland unnið 4-0, 3-0 og 2-0. Það er því óhætt að segja að Ísland sé með mikið tak á Andorra. Fimm leikir og markatalan 14-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhugaverðar niðurstöður úr leikmannakönnun – Eitt nafn afar áberandi

Áhugaverðar niðurstöður úr leikmannakönnun – Eitt nafn afar áberandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“
433Sport
Í gær

Eftir röð hneyksla eignaðist hún sjötta barn knattspyrnumannsins á dögunum

Eftir röð hneyksla eignaðist hún sjötta barn knattspyrnumannsins á dögunum
433Sport
Í gær

„Djöfullegt“ eftir frábæra byrjun – „Það er sorglegast í þessu“

„Djöfullegt“ eftir frábæra byrjun – „Það er sorglegast í þessu“