fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Hin úrslitin í riðli Íslands: Frakkar í engum vandræðum – Tyrkir unnu góðan sigur

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. mars 2019 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir aðrir leikir í riðli Íslands í undankeppni EM í kvöld en okkar strákar spiluðu við Andorra.

Eins og flestir vita vann Ísland góðan 2-0 útisigur í Andorra þar sem Birkir Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson skoruðu.

Ísland mætir Frakklandi í næsta leik eftir þrjá daga en heimsmeistararnir mættu Moldavíu í kvöld.

Frakkar voru í engum vandræðum í þeim leik og unnu sannfærandi 4-1 útisigur.

Einnig fór fram viðureign Albaníu og Tyrklands í okkar riðli. Þar höfðu Tyrkir betur 2-0 á útivelli.

Fleiri leikir voru á dagskrá og vann England til að mynda frábæran 5-0 sigur á Tékklandi.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Moldavía 1-4 Frakkland
0-1 Antoine Griezmann
0-2 Raphael Varane
0-3 Olivier Giroud
0-4 Kylian Mbappe
1-4 V. Ambros

Albanía 0-2 Tyrkland
0-1 Burak Yilmaz
0-2 Hakan Calhanoglu

England 5-0 Tékkland
1-0 Raheem Sterling
2-0 Harry Kane(víti)
3-0 Raheem Sterling
4-0 Raheem Sterling
5-0 Tomas Kalas(sjálfsmark)

Portúgal 0-0 Úkraína

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“