fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Leikur með Chelsea en er tilbúinn að semja við annað enskt félag

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 12:30

Kovacic í leik gegn Íslandi á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mateo Kovacic, leikmaður Chelsea, er opinn fyrir því að semja við annað félag í ensku úrvalsdeildinni.

Marca greinir frá þessu í dag en Kovacic er samningsbundinn Chelsea út þessa leiktíð.

Króatinn er í láni hjá Chelsea frá Real Madrid og var talað um að hann gæti samið endanlega við liðið í sumar.

Óvíst er hins vegar hvort Kovacic geti skrifað undir á Stamford Bridge en Chelsea er í félagaskiptabanni þessa stundina.

Það verður að koma í ljós hvort bannið muni standa í sumar og hvort Kovacic þurfi að finna sér nýtt félag en hann virðist ekki eiga framtíð hjá Real.

Samkvæmt Marca vill Kovacic spila áfram á Englandi og er til í að semja við annað félag þar í landi ef áhuginn er til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United