fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Fær líflínu í Madrid: ,,Sama hvað ég gerði, ég var ekki að fara spila“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keylor Navas, markvörður Real Madrid, vissi það að hann ætti enga framtíð hjá félaginu undir stjórn Santiago Solari.

Solari var látinn fara fyrr í mánuðinum og er Zinedine Zidane mættur aftur við stjórnvölin í Madrid.

Navas var varamarkvörður Real undir stjórn Solari og fékk Thibaut Courtois að spila flest alla leiki.

Navas var áður fastamaður undir stjórn Zidane en hann hafði enga trú á verkefninu undir Solari.

,,Ég fann fyrir því að sama hvað ég gerði á æfingum, ég var ekki að fara að spila,“ sagði Navas.

,,Ég hef alltaf hagað mér eins og atvinnumaður. Ég fann fyrir hvatningu til að gera hlutina vel því það eru forréttindi að gera það sem ég geri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433
Í gær

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Í gær

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti