fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Solskjær er ekki sammála umdeildum ummælum Neville

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki sammála fyrrum liðsfélaga sínum, Gary Neville sem vinnur í dag fyrir Sky Sports.

Neville gaf það út á dögunum að það væri sniðugt fyrir lið að detta úr einni keppni til að að einbeita sér að stærra verkefni.

United er bæði enn á lífi í Meistaradeild Evrópu og enska bikarnum en liðið mætir Wolves um helgina.

Neville ræddi sérstaklega Liverpool og taldi að það væri gott fyrir liðið að detta úr leik í Meistaradeildinni til að einbeita sér að ensku deildinni.

,,Því fleiri leiki sem þú vinnur því meira sjálfstraust færðu og leikmennirnir verða hungraðari,“ sagði Solskjær.

,,Allir leikir sem þú vinnur, þú byggir ofan á það. Við verðum liðið sem við viljum verða.“

,,Svo ég er ekki sammála Gary Neville sem segir að lið ættu að koma sér úr þessari eða hinni keppni til að einbeita sér að einhverju einu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt