fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Skilaboðin sem Solskjær fær frá vinum sínum: Fara alla leið útaf þessu

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, mun stýra liðinu gegn Barcelona í næsta mánuði.

Solskjær og félagar spila í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og mæta spænska stórliðinu í tveimur leikjum.

Norðmaðurinn ræddi dráttinn í gær en hann segir að vinir sínir telji að United muni fara alla leið í keppninni.

,,Þetta þurfti að vera Barcelona!“ sagði Solskjær í samtali við vefsíðu félagsins.

,,Ég hef fengið svo mörg skilaboð frá vinum sem segja mér að þetta sé okkar ár og að við komumst áfram því ég var númer 20 og þetta var fyrir 20 árum síðan.“

Solskjær talar auðvitað um sigur United í Meistaradeildinni árið 1999 er hann reyndist hetja liðsins í sigri á Bayern Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“
433Sport
Í gær

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli
433Sport
Í gær

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik