fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Mættu með umdeildan borða á leik gegn Liverpool – Félagið á von á refsingu

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Bayern Munchen frá Þýskalandi á von á refsingu frá UEFA eftir hegðun stuðningsmanna liðsins í leik gegn Liverpool.

Bayern er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 3-1 tap gegn Liverpool á heimavelli í vikunni.

Stuðningsmenn liðsins mættu með borða á leikinn þar sem þeir mótmæltu myndbandstækninni VAR.

VAR er notað í Meistaradeildinni á þessu tímabili en þar fá dómarar tækifæri á að skoða umdeild atvik og dæma út frá því.

,,Nútíma fótbolti drepur tilfinningarnar. Til fjandans með VAR. Til fjandans með UEFA,“ stóð á borðanum.

Aganefnd UEFA fer nú yfir málið og á Bayern yfir höfði sér refsingu eftir þessi skilaboð stuðningsmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar