fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Aron Elí gerði þriggja ára samning við KA

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. febrúar 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn Aron Elí Gíslason hefur krotað undir nýjan samning við KA en þetta staðfesti félagið í gær.

Aron er 20 ára gamall og þykir mikið efni en hann gerir þriggja ára samning við uppeldisfélagið.

Aron lék alls 10 leiki með KA í Pepsi-deildinni síðasta sumar og er orðinn hluti af U21 landsliði Íslands.

Tilkynning KA:

Aron Elí Gíslason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Knattspyrnudeild KA. Aron Elí sem verður 21 árs á árinu er gríðarlega öflugur markvörður og er uppalinn hjá KA. Það er ljóst að þetta eru gífurlega jákvæðar fréttir fyrir félagið.

Á síðasta sumri lék Aron alls 10 leiki með KA í Pepsi deildinni og hélt hreinu í tveimur þeirra. Þá hefur hann unnið sér sæti í U-21 árs landsliði Íslands og lék meðal annars með liðinu er það lék í Kína fyrir skömmu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“