fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Sex leikmenn United hvergi sjáanlegir fyrir leikinn í kvöld: Tvö stór nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 15:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial sem hefur verið öflugur undir stjórn Ole Gunnar Solskjær sást hvergi þegar Manchester United mætti til leiks fyrir leikinn gegn Burnley í kvöld.

United hittist á hóteli í borginni fyrir leikinn en þar var Martial ekki með.

Martial hefur verið fastamaður í byrjunarliði Solskjær, eftir að hann tók við.

Einnig voru Eric Bailly, Ashley Young, Antonio Valencia, Matteo Darmian og Scott McTominay ekki á svæðinu.

Mesta athygli vekur að Ashley Young hafi ekki verið á svæðinu en hann hefur spilað stórt hlutverk hjá Solskjær.

Lítill möguleiki er á að þeir hafi mætt á undan liðinu en líklegast er að Alexis Sanchez taki stöðu Martial í liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Í gær

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Í gær

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu