fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Koma Higuain setur pressu á Sarri: Meistaradeildarsæti eða rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Koma Gonzalo Higuain til Chelsea setur mikla pressu á Maurizio Sarri, knattspyrnustjóra Chelsea. Ensk félög fjalla um málið.

Þar er sagt að Sarri verði rekinn ef hann skilar ekki Meistaradeildarsæti í hús.

Sarri tók við Chelsea síðasta sumar og var ekki sáttur með þá framherja sem voru hjá félaginu.

Chelsea losaði sig því við Alvaro Morata og fékk inn Gonzalo Higuain að láni frá Juventus, félagið borgar honum 270 þúsund pund í laun á viku.

Þetta setur aukna pressu á Sarri og segir að Roman Abramovich muni reka Sarri úr starfi, skili hann ekki Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð