fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433Sport

Einn ástsælasti grínleikari Bandaríkjanna elskar Arsenal – Ætlar að taka við af Cech

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny DeVito er leikari sem margir kannast við en hann hefur leikið í fjölmörgum bíómyndum.

DeVito er mikill knattspyrnuaðdáandi en hann greindi frá því á verðlaunahátíð í gær.

Bandaríkjamaðurinn leikur þessa dagana í þáttunum vinsælu ‘It’s Always Sunny in Philadelphia.

Hann mun fylgjast með á föstudaginn þegar Arsenal mætir Manchester United í enska bikarnum.

,,Þetta er stór vika fyrir mig, það er gaman að vera hérna. Það er Arsenal leikur á föstudaginn!“ sagði DeVito.

,,Ég fer á reynslu á laugardaginn og ætla að taka starfið af Petr Cech, markmanninum. Áfram Arsenal!“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu
433Sport
Í gær

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi
433Sport
Í gær

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Í gær

Aldur er bara tala: Spilar með syninum og barnabarninu – Elsti íþróttamaður heims?

Aldur er bara tala: Spilar með syninum og barnabarninu – Elsti íþróttamaður heims?
433Sport
Í gær

Skandall í undankeppni EM: Hvernig er þetta vítaspyrna?

Skandall í undankeppni EM: Hvernig er þetta vítaspyrna?
433Sport
Í gær

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“