fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið mætti Crystal Palace á Anfield.

Eftir að hafa lent 1-0 undir hafði Liverpool loks betur 4-3 en Mohamed Salah gerði tvennu fyrir heimamenn í rosalegum leik.

Manchester United vann sinn sjöunda leik í röð undir Ole Gunnar Solskjær gegn Brighton á sama tíma.

Paul Pogba og Marcus Rashford skoruðu mörk United í 2-1 sigri en Pascal Gross gerði eina mark Brighton.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton sem tapaði 2-1 fyrir Southampton. Gylfi gerði eina mark Everton í uppbótartíma.

Aron Einar Gunnarsson var varamaður í 3-0 tapi Cardiff gegn Newcastle þar sem varnarmaðurinn Fabian Schar gerði tvö mörk.

Bournmemouth vann þá West Ham 2-0 og Watford og Burnley gerðu markalaust jafntefli þar sem Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með.

Liverpool 4-3 Crystal Palace
0-1 Andros Townsend(34′)
1-1 Mohamed Salah(47′)
2-1 Roberto Firmino(53′)
2-2 James Tomkins(65′)
3-2 Mohamed Salah(75′)
4-2 Sadio Mane(94′)
4-3 Max Meyer(95′)

Manchester United 2-1 Brighton
1-0 Paul Pogba(víti, 27′)
2-0 Marcus Rashford(43′)
2-1 Pascal Gross(72′)

Southampton 2-1 Everton
1-0 James Ward-Prowse(50′)
2-0 Lucas Digne(sjálfsmark, 64′)
2-1 Gylfi Þór Sigurðsson(91′)

Bournemouth 2-0 West Ham
1-0 Callum Wilson(53′)
2-0 Josh King(91′)

Newcastle 3-0 Cardiff
1-0 Fabian Schar(24′)
2-0 Fabian Schar(63′)
3-0 Ayoze Perez(93′)

Watford 0-0 Burnley

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal skapaði sér lítið og er úr leik í Meistaradeildinni

Arsenal skapaði sér lítið og er úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“
433Sport
Í gær

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar
433Sport
Í gær

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið