fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, stjarna Liverpool er allt annað en sáttur með ensk blöð. Fjöldi miðla hafa birt fréttir um Mane í dag, þar átti hann að tala um að Liverpool yrði alltaf enskur meistari í vor.

Haft var eftir Mane að ekki kæmi til greina hjá leikmönnum Liverpool að klikka á ögurstundu, líkt og árið 2014 þegar Liverpool var á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Liverpool Echo segir að Mane sé gjörsamlega brjálaður, þarna sé verið að ljúga og að hann hafi aldrei sagt þetta hluti.

,,Þetta er ekki lið sem klikkar á ögurstundu, við verðum meistarar,“ var haft eftir Mane en hann segir ummælin aldrei hafa komið frá sér.

,,Ég er alveg viss um að við verðum enskir meistarar, þegar ég vakna, þá fer ég ekki á æfingu og hugsa um að við verðum ekki meistarar.“

,,Við ætlum að sanna það að við séum besta lið Englands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu