fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Leiknir skoraði sex – Tokic og Ondo með tvennu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 21:32

Mynd: Leiknir F.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir F. vann frábæran sigur í 2.deild karla í kvöld er liðið mætti botnliði Tindastóls í 17. umferð.

Leiknismenn töpuðu síðasta leik sínum en voru sannfærandi í kvöld og unnu 6-0 heimasigur.

Vestri gefur ekkert eftir í toppbaráttunni en liðið mætti ÍR hálftíma síðar. Vestri vann góðan 3-0 útisigur og er einu stigi á eftir Leikni.

Fjörugasti leikur umferðarinnar fór fram á Eskjuvelli þar sem Fjarðabyggð og Þróttur V. gerðu 4-4 jafntefli. Giles Mbang Ondo gerði tvennu fyrir Þróttara.

Selfoss komst þá í þriðja sætið með 2-1 sigri á KFG, Dalvík/Reynir vann 3-1 sigur á Völsungi og Víðir og Kári skildu jöfn, 2-2.

Leiknir F. 6-0 Tindastóll
1-0 Izaro Sanchez
2-0 Sæþór Ívan Viðarsson
3-0 Daniel Garcia Blanco
4-0 Mykolas Krasnovskis
5-0 Daniel Garcia Blando
6-0 Unnar Ari Hansson

ÍR 0-3 Vestri
0-1 Þórður Gunnar Hafþórsson
0-2 Isaac Freitas Da Silva
0-3 Þórður Gunnar Hafþórsson

Fjarðabyggð 4-4 Þróttur V.
1-0 Guðjón Máni Magnússon
2-0 Nikola Kristinn Stojanovic
2-1 Gilles Mbang Ondo
2-2 Gilles Mbang Ondo
2-3 Ruben Pastor(sjálfsmark)
2-4 Lassana Drame
3-4 Jose Luis Romero
4-4 Ruben Pastor

KFG 1-3 Selfoss
0-1 Jökull Hermannsson
1-1 Tristan Freyr Ingólfsson
1-2 Hrvoje Tokic
1-3 Hrvoje Tokic

Dalvík/Reynir 3-1 Völsungur
1-0 Sveinn Mergeir Hauksson
2-0 Sveinn Mergeir Hauksson
3-0 Borja Lopez
3-1 Markaskorara vantar

Víðir 2-2 Kári
0-1 Eggert Kári Karlsson
0-2 Eggert Kári Karlsson
1-2 Markaskorara vantar
2-2 Markaskorara vantar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland