fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Útilokar að snúa aftur eftir martröð á Spáni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur útilokað það að snúa aftur í þjálfun.

Neville var þjálfari Valencia á Spáni tímabilið 2015-2016 en hann entist í aðeins fjóra mánuði hjá félaginu.

Neville er þakklátur fyrir reynsluna en ætlar ekki að snúa aftur á æfingasvæðið.

,,Það er ekki einn partur af mér sem vaknar og hugsar með sér: ‘ég vil vera á æfingasvæðinu núna,’ sagði Neville.

,,Ég reyndi fyrir mér í þjálfun hjá Valencia og það var örugglea ein besta reynsla sem ég hef upplifað.“

,,Ég elska fótbolta hliðina. Ég elska að horfa á leiki en ég vil bara ekki vera á æfingasvæðinu. Ég er búinn að upplifa það í lífinu og nú vil ég horfa fram veginn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 7 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja