fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Útilokar að snúa aftur eftir martröð á Spáni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur útilokað það að snúa aftur í þjálfun.

Neville var þjálfari Valencia á Spáni tímabilið 2015-2016 en hann entist í aðeins fjóra mánuði hjá félaginu.

Neville er þakklátur fyrir reynsluna en ætlar ekki að snúa aftur á æfingasvæðið.

,,Það er ekki einn partur af mér sem vaknar og hugsar með sér: ‘ég vil vera á æfingasvæðinu núna,’ sagði Neville.

,,Ég reyndi fyrir mér í þjálfun hjá Valencia og það var örugglea ein besta reynsla sem ég hef upplifað.“

,,Ég elska fótbolta hliðina. Ég elska að horfa á leiki en ég vil bara ekki vera á æfingasvæðinu. Ég er búinn að upplifa það í lífinu og nú vil ég horfa fram veginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton