fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Salah segir Guardiola bulla: ,,Hann myndi velja Meistaradeildina“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, telur að Pep Guardiola hafi logið að blaðamönnum í apríl.

Guardiola ræddi við blaðamenn eftir að City datt úr leik í Meistaradeildinni og sagði að enska úrvalsdeildin væri keppni sem hann vildi frekar vinna.

Salah telur að það sé ekki rétt og að Guardiola langi verulega að vinna deild þeirra bestu.

,,Ég vissi ekki að Guardiola hefði sagt það en ef hann mætti velja eina keppnina þá myndi hann velja Meistaradeildina,“ sagði Salah.

,,Það er mín skoðun. Ég er ekki að tala um hann, þetta er bara mín skoðun. Það er stærsta keppni fótboltans svo allir vilja vinna hana.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Henrik Larsson áreittur og sagði upp störfum

Henrik Larsson áreittur og sagði upp störfum
433
Fyrir 5 klukkutímum

Enginn skilur hvernig VAR virkar – Hvernig fékk Chelsea ekki víti?

Enginn skilur hvernig VAR virkar – Hvernig fékk Chelsea ekki víti?
433
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola efaðist stórlega um Silva

Guardiola efaðist stórlega um Silva
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“
433
Í gær

Torres er hættur: Sjáðu hvernig goðsagnirnar kvöddu hann

Torres er hættur: Sjáðu hvernig goðsagnirnar kvöddu hann