fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Rúnar: Ekki sanngjarnt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sá sína menn tapa 3-1 gegn FH í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikarsins.

Rúnar segir að spilamennskan hafi verið góð í kvöld og segir að tapið hafi ekki verið sanngjarnt.

,,Mér fannst við vera fínir í dag, mjög góðir og það er ekki sanngjarnt að tapa þessum leik,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Þeir fá gefins víti, við jöfnum og svo brjótum við klaufelga á okkur. Við reyndum að vera þolinmóðir í seinni hálfleik og jafna en þeir fá svo ódýrt mark fannst mér.“

,,Þetta var mjög há fyrirgjöf og góður skalli hjá Morten Beck og þetta varð erfiðara eftir það.“

,,Við þurftum að færa okkur framan og það bauð FH upp á meira, ég get ekki sagt að ég sé brjálæðislega ósáttur við frammistöðuna í fyrri hálfleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu