fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Rúnar: Ekki sanngjarnt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sá sína menn tapa 3-1 gegn FH í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikarsins.

Rúnar segir að spilamennskan hafi verið góð í kvöld og segir að tapið hafi ekki verið sanngjarnt.

,,Mér fannst við vera fínir í dag, mjög góðir og það er ekki sanngjarnt að tapa þessum leik,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Þeir fá gefins víti, við jöfnum og svo brjótum við klaufelga á okkur. Við reyndum að vera þolinmóðir í seinni hálfleik og jafna en þeir fá svo ódýrt mark fannst mér.“

,,Þetta var mjög há fyrirgjöf og góður skalli hjá Morten Beck og þetta varð erfiðara eftir það.“

,,Við þurftum að færa okkur framan og það bauð FH upp á meira, ég get ekki sagt að ég sé brjálæðislega ósáttur við frammistöðuna í fyrri hálfleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Henrik Larsson áreittur og sagði upp störfum

Henrik Larsson áreittur og sagði upp störfum
433
Fyrir 5 klukkutímum

Enginn skilur hvernig VAR virkar – Hvernig fékk Chelsea ekki víti?

Enginn skilur hvernig VAR virkar – Hvernig fékk Chelsea ekki víti?
433
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola efaðist stórlega um Silva

Guardiola efaðist stórlega um Silva
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“
433
Í gær

Torres er hættur: Sjáðu hvernig goðsagnirnar kvöddu hann

Torres er hættur: Sjáðu hvernig goðsagnirnar kvöddu hann