fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Griezmann sendi Lacazette til Huddersfield

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann, leikmaður Barcelona, elskar eins og margir knattspyrnuaðdáendur að spila tölvuleikinn Football Manager.

Þar setja spilarar sig í hlutverk knattspyrnustjóra og hefur leikurinn verið vinsæll í mörg ár.

Griezmann þjálfar þessa stundina lið Arsenal og byrjaði með samherja sinn í franska landsliðinu, Alexandre Lacazette í hópnum.

Griezmann birti mynd af liðinu sínu í dag og þar var enginn Lacazette – hann er komin ntil Huddersfield.

Lacazette spurði Griezmann hissa hvar hann væri og fékk hann þá svarið: Huddersfield keypti hann á 23,5 milljónir punda.

Skemmtilegt en þetta má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 9 klukkutímum

Pabbi Mustafi segir að það sé aðeins eitt til ráða

Pabbi Mustafi segir að það sé aðeins eitt til ráða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Aston Villa vann Everton – Gylfi fékk klukkutíma

Aston Villa vann Everton – Gylfi fékk klukkutíma
433Sport
Í gær

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“