fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

FH lagði KR og fer í úrslit

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 3-1 KR
1-0 Steven Lennon(víti, 9′)
1-1 Finnur Tómas Pálmason(14′)
2-1 Brandur Olsen(40′)
3-1 Morten Beck(70′)

FH mun spila í úrslitaleik Mjólkurbikars karla eftir leik við KR í kvöld – spilað var á Kaplakrikavelli.

Það var ágætis fjör í Hafnafirði en FH komst yfir snemma leiks með marki Steven Lennon úr vítaspyrnu.

Brandur Olsen féll í teignum eftir viðskipti við Arnþór Inga Kristinsson og var dæmt víti en dómurinn umdeildur.

Stuttu seinan jafnaði Finnur Tómas Pálmason fyrir KR með skalla eftir hornspyrnu og staðan orðin 1-1.

Brandur Olsen skoraði svo annað mark fyrir FH stuttu fyrir lok fyrri hálfleiks og heimamenn yfir í hálfleik.

Morten Beck kláraði svo leikinn fyrir FH þegar um 20 mínútur voru aftur og lokastaðan, 3-1 fyrir Hafnfirðingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 15 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt