fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool: Mane og Giroud byrja

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Liverpool eigast við í stórleik í kvöld en um er að ræða leik í Ofurbikar Evrópu.

Byrjunarliðin eru dottin í hús og gera bæði lið breytingar frá fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina.

Alex Oxlade-Chamberlain og Sadio Mane byrja hjá Liverpool og þá er Olivier Giroud frammi hjá Chelsea.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Christensen, Zouma, Emerson, Kovacic, Jorginho, Kante, Pulisic, Pedro, Giroud

Liverpool: Adrian, Gomez, Matip, Van Dijk, Robertson, Fabinho, Milner, Henderson, Oxlade-Chamberlain, Salah, Mane

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 7 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja