fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Ronaldo svarar: Hver er munurinn á honum og Messi?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur útskýrt hver munurinn á honum og Lionel Messi er.

Ronaldo og Messi hafa lengi verið taldir tveir bestu leikmenn heims og mættust reglulega á Spáni.

Ronaldo hefur þó yfirgefið lið Real Madrid og spilar fyrir Juventus í dag.

,,Messi er magnaður leikmaður. Ekki bara vegna verðlaunanna heldur hann er leikmaður sem hefur verið á toppnum ár eftir ár – eins og ég,“ sagði Ronaldo.

,,Munurinn á mér og honum er að ég hef spilað fyrir mismunandi lið og unnið Meistaradeildina með mismunandi liðum.“

,,Ég var líka markahæstur í Meistaradeildinni sex sinnum í röð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 9 klukkutímum

Pabbi Mustafi segir að það sé aðeins eitt til ráða

Pabbi Mustafi segir að það sé aðeins eitt til ráða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Aston Villa vann Everton – Gylfi fékk klukkutíma

Aston Villa vann Everton – Gylfi fékk klukkutíma
433Sport
Í gær

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“