fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Breiðablik flaug áfram í 32-liða úrslitin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3-1 Sarajevo
1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
2-0 Sjálfsmark
3-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
3-1 Markaskorara vantar

Breiðablik hefur tryggt sér sæti í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna eftir leik við Saravejo í dag.

Blikar hafa verið óstöðvandi í riðlakeppninni og áttu bosnísku stúlkurnar lítinn möguleika.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvennu fyrir Blika í 3-1 sigri en annað markið var sjálfsmark.

Það er ekki ljóst hvaða liði Breiðablik mætir í næstu umferð en það kemur í ljós bráðlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja
433
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 9 klukkutímum

Pabbi Mustafi segir að það sé aðeins eitt til ráða

Pabbi Mustafi segir að það sé aðeins eitt til ráða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Aston Villa vann Everton – Gylfi fékk klukkutíma

Aston Villa vann Everton – Gylfi fékk klukkutíma
433Sport
Í gær

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“