fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Beckham sagður vera að semja við stórstjörnu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, eigandi Inter Miami, er sagður vera að semja við stórstjörnu fyrir næstu leiktíð.

Inter Miami er nýtt félag í Bandaríkjunum en liðið mun hefja keppni í MLS-deildinni á næsta ári.

Beckham er enn að vinna í því að fá leikmenn til félagsins og er að skoða nokkur stór nöfn.

Úrúgvæski blaðamaðurinn Alvaro Izquierdo segir að Beckham sé nú að semja við Edinson Cavani.

Cavani verður 33 ára gamall í febrúar á næsta ári en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Paris Saint-Germain.

Það er ekki líklegt að Cavani framlengi samning sinn við PSG og gæti hann verið á leið til Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 7 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja