fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Bayern staðfestir komu Perisic

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur staðfest komu Ivan Perisic til félagsins frá Ineter. Hann kemur fyrst um sinn á láni.

Bayern fær þennan þrítuga kantmann á láni frá Inter og borgar Bayern 4,5 milljónir punda fyrir árið.

Bayern mun svo ganga frá kaupum á Perisic næsta sumar en hann verður þá 31 árs.

Bayern hefur reynt að fá Callum Hudson-Odoi og Leroy Sane í sumar en það mistókst.

Félaginu vantar kantmenn en bæði Arjen Robben og Franck Ribery yfirgáfu félagið í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 7 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja