fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Ástæðan fyrir því að Klopp er tilbúinn að selja Lovren

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er tilbúinn að selja varnarmanninn Dejan Lovren í þessum glugga.

Lovren er fjórði í röðinni undir Klopp en þeir Joel Matip, Joe Gomez og Virgil van Dijk eru allir á undan honum.

Króatinn er því sjálfur opinn fyrir því að fara annað og er Klopp reiðubúinn að samþykkja það vegna unglingsins Ki Jana Hoever.

Klopp hefur trú á því að Hoever geti verið fjórði hafsent Liverpool á tímabilinu þrátt fyrir að vera bara 17 ára gamall.

Hoever hefur nú þegar spilað fyrir aðallið Liverpool en hann kom við sögu gegn Wolves í FA bikarnum í janúar.

Hann spilaði einnig með liðinu á undirbúningstímabilinu og er Klopp tilbúinn að treysta honum fyrir hlutverki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United