fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Ástæðan fyrir því að Klopp er tilbúinn að selja Lovren

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er tilbúinn að selja varnarmanninn Dejan Lovren í þessum glugga.

Lovren er fjórði í röðinni undir Klopp en þeir Joel Matip, Joe Gomez og Virgil van Dijk eru allir á undan honum.

Króatinn er því sjálfur opinn fyrir því að fara annað og er Klopp reiðubúinn að samþykkja það vegna unglingsins Ki Jana Hoever.

Klopp hefur trú á því að Hoever geti verið fjórði hafsent Liverpool á tímabilinu þrátt fyrir að vera bara 17 ára gamall.

Hoever hefur nú þegar spilað fyrir aðallið Liverpool en hann kom við sögu gegn Wolves í FA bikarnum í janúar.

Hann spilaði einnig með liðinu á undirbúningstímabilinu og er Klopp tilbúinn að treysta honum fyrir hlutverki.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja
433
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pabbi Mustafi segir að það sé aðeins eitt til ráða

Pabbi Mustafi segir að það sé aðeins eitt til ráða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Aston Villa vann Everton – Gylfi fékk klukkutíma

Aston Villa vann Everton – Gylfi fékk klukkutíma
433Sport
Í gær

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“