fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Mangala til Spánar

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valencia hefur staðfest komu varnarmannsins Eliaquim Mangala og gerir hann tveggja ára samning við félagið.

Mangala hefur undanfarin fimm ár verið samningsbundinn Manchester City en þar gekk lítið upp.

Hann var í láni hjá Valencia tímabilið 2016-2017 og þótti standast væntingar þá leiktíð.

Mangala mun ganga í raðir Valencia um leið og pappírsvinnan er klár en félagið hefur staðfest að það sé í vinnslu.

Mangala er 28 ára gamall en hann á að baki átta landsleiki fyrir Frakkland.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 7 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja