fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Ferdinand sáttur: Hann er ekki með eistun til að spila fyrir Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand er ánægður með það að Manchester United hafi ekki fengið Paulo Dybala til sín í sumar.

Dybala ákvað að hafna því að ganga í raðir United undir lok félagaskiptagluggans á Englandi.

Það er ákvörðun sem Ferdinand tekur vel í og segir að Argentínumaðurinn sé ekki með eistun í að spila á Old Trafford.

,,Það eru margir leikmenn sem hafa hafnað Manchester United síðustu ár. Þeir velja eitthvað annað,“ sagði Ferdinand.

,,Ég veit ekki hvernig Dybala dirfist að hafna Manchester United þegar hann er á bekknum hjá Juventus. Hann þarf að spila.“

,,Jæja, ég er þá ánægður með að hann hafi ekki komið. Hann er ekki með eistun til að spila fyrir Manchester United.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 7 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja