fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Byrjunarlið Fylkis og Grindavíkur – Mikilvægur leikur í Árbænum

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er einn leikur á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í kvöld en leikið er á Wurth vellinum í Árbænum.

Bæði lið eiga í hættu á að falla niður um deild en tvö stig skilja liðin að í 9. og 11. sæti deildarinnar.

Grindavík getur lyft sér upp í áttunda sæti deildarinnar með sigri og þar með fyrir ofan Fylki.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Fylkir:
Stefán Logi Magnússon
Ásgeir Eyþórsson
Sam Hewson
Daði Ólafsson
Hákon Ingi Jónsson
Valdimar Þór Ingimundarson
Ólafur Ingi Skúlason
Ragnar Bragi Sveinsson
Geoffrey Castillion
Ari Leifsson
Helgi Valur Daníelsson

Grindavík:
Vladan Djogatovic
Rodrigo Mateo
Gunnar Þorsteinsson
Elias Tamburini
Marc McAusland
Diego Martinez
Marinó Axel Helgason
Oscar Cruz
Aron Jóhannsson
Josip Zeba
Sigurður Bjartur Hallsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar