fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Milner segir að Liverpool hafi neitað að framlengja

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool, hefur ekkert heyrt frá félaginu varðandi framlengingu á samningi hans.

Milner er 33 ára gamall í dag en hann verður samningslaus næsta sumar og má þá semja frítt við annað félag.

Milner ræddi við Liverpool varðandi framlengingu í fyrra en þá var áhuginn ekki til staðar.

,,Staðan er sú að við ræddum við félagið á síðasta ári og spurðum hvort þeir myndu vilja gera eitthvað. Þeir svöruðu neitandi,“ sagði Milner.

,,Við höfum ekki heyrt neitt síðan þá, þannig er staðan. Það eina sem ég get gert er að einbeita mér að fótboltanum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin