fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Luis kvaddi og er farinn heim

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Filipe Luis hefur skrifað undir samning við Flamengo í heimalandinu Brasilíu.

Þetta var staðfest í gær en þessi 33 ára gamli leikmaður gerir tveggja ára samning við félagið.

Luis er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Atletico Madrid en stoppaði einnig stutt hjá Chelsea á Englandi.

Paris Saint-Germain og Wolves sýndu Luis áhuga í sumar en hann ákvað að enda ferilinn í Brasilíu.

Luis spilaði alls 333 leiki fyrir Atletico á ferlinum og vann sjö titla með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona
433
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin