fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Griezmann: Liverpool á skilið að vinna deildina

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann er enginn í raðir Barcelona en hann kemur til félagsins frá liði Atletico Madrid.

Griezmann kostaði Barcelona 120 milljónir evra en hann var einnig orðaður við lið á Englandi.

Griezmann hefði haft gaman að því að spila fyrir Arsenal þar sem vinur hans Alexandre Lacazette leikur.

,,Ég myndi elska það að spila með Lacazette. Hann er vinur minn, við spilum saman í landsliðinu. Hann er frábær leikmaður með mikla hæfileika,“ sagði Griezmann.

Griezmann ræddi einnig um lið Liverpool og vonar að liðið nái að lyfta deildarmeistaratitlinum á næstu leiktíð.

,,Þeir eiga skilið að vinna ensku úrvalsdeildina og vonandi einn daginn þá vinna þeir á ný.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Anton Ari semur við Breiðablik

Anton Ari semur við Breiðablik
433
Fyrir 14 klukkutímum

Veit Bellamy ekkert hvað hann er að gera? – ,,Ekki séð eins lélegan þjálfara á fimm árum“

Veit Bellamy ekkert hvað hann er að gera? – ,,Ekki séð eins lélegan þjálfara á fimm árum“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær fær allan aurinn fyrir Lukaku í janúar

Solskjær fær allan aurinn fyrir Lukaku í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er Suarez að yfirgefa Barcelona?

Er Suarez að yfirgefa Barcelona?