fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Segir að dyrnar séu opnar fyrir Bale – Gæti hann farið þangað?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, er meira en velkominn til Bayern Munchen segir leikmaður liðsins, Thiago Alcantara.

Bale er orðaður við brottför þessa dagana en Zinedine Zidane vill selja hann frá félaginu í sumar.

Bale er sjálfur sáttur í Madríd og við þau laun sem hann fær en Bayern þarf á nýjum vængmanni að halda eftir brottför Arjen Robben og Franck Ribery.

,,Dyrnar eru opnar,“ sagði Thiago á blaðamannafundi fyrir leik gegn Real í gær.

,,Robben, Ribery og Bale spila svipaðar stöður. Við höfum misst Robben og Ribery sem eru sögufrægir leikmenn hérna.“

,,Ef Gareth Bale vill koma eða einhver toppleikmaður þá eru þeir velkomnir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik og Valur unnu bæði

Breiðablik og Valur unnu bæði
433
Fyrir 15 klukkutímum

Áhyggjufullir Ítalar: Portúgalar dæma leik hjá Wolves

Áhyggjufullir Ítalar: Portúgalar dæma leik hjá Wolves
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn
433
Fyrir 17 klukkutímum

Harðneitar sögusögnunum um Icardi

Harðneitar sögusögnunum um Icardi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik
433
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta stjarna Englands hafnaði United vegna Mourinho

Nýjasta stjarna Englands hafnaði United vegna Mourinho
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli