fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Neymar gefur í skyn að hann vilji spila með þeim besta

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar er sterklega orðaður við brottför frá Paris Saint-Germain þessa dagana.

Neymar er ósáttur í herbúðum franska liðsins og hefur tjáð stjórn félagsins að hann vilji fara.

PSG keypti Neymar á 222 milljónir evra fyrir tveimur árum en hann var áður hjá Barcelona.

Vængmaðurinn hefur nú gefið í skyn að hann vilji ganga aftur í raðir Barcelona til að spila með Lionel Messi.

,,Messi er besti leikmaður sem ég hef spilað með og sá besti sem ég hef séð,“ sagði Neymar.

,,Við vorum frábærir saman og bæði gaman og mikill heiður að fá að spila með honum. Hann er líka vinur minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona
433
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin