fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433

Kórdrengir ætlar sér upp – KF gefur ekki eftir

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 18:44

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir eru með þriggja stiga forskot í 3.deild karla eftir leik við Hött/Huginn í dag.

Kórdrengir ætla sér upp í sumar og sá Magnús Þórir Matthíasson um að tryggja liðinu sigurinn í dag með tvennu.

KF fylgir fast á eftir toppliðinu en liðið mætti Álftanes á sama tíma. KF vann 3-2 heimasigure og er nú einu stigi á undan Vængjum Júpíters í öðru sætinu.

Einherji vann þá 2-0 heimasigur á Skallagrím og Sindri og Reynir S. gerðu 2-2 jafntefli á Höfn.

Höttur/Huginn 1-2 Kórdrengir
0-1 Magnús Þórir Matthíasson
1-1 Ivan Bubalo
1-2 Magnús Þórir Matthíasson

KF 3-2 Álftanes
1-0 Alexander Már Þorláksson
2-0 Andri Snær Sævarsson
3-0 Alexander Már Þorláksson
3-1 Magnús Andri Ólafsson
3-2 Markaskorara vantar

Einherji 2-0 Skallagrímur
1-0 Sigurður Donys Sigurðsson
2-0 Todor Hristov

Sindri 2-2 Reynir S.
0-1 Theodór Guðni Halldórsson
1-1 Sigursteinn Már Hafsteinsson
1-2 Strahinja Pajic
2-2 Mate Paponja

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óskar Hrafn óvænt hættur með Haugesund – „Þetta er mikið sjokk“

Óskar Hrafn óvænt hættur með Haugesund – „Þetta er mikið sjokk“
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Hefði sannfært undrabarnið fyrir nokkrum árum – ,,Hann er frábær leikmaður“

Hefði sannfært undrabarnið fyrir nokkrum árum – ,,Hann er frábær leikmaður“
433Sport
Í gær

Eigandinn reiður eftir spurningu blðamanns – ,,Veistu eitthvað um fótbolta?“

Eigandinn reiður eftir spurningu blðamanns – ,,Veistu eitthvað um fótbolta?“