fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Enn tapa Leiknismenn stigum – Selfoss á toppinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 18:37

Mynd: Leiknir F.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur ekki vel hjá Leikni F. þessa stundina í 2.deild karla eftir annars frábæra byrjun í sumar.

Leiknir mætti Víði í 12. umferð sumarsins í dag og tapaði 2-0 á útivelli. Þetta var þriðji leikurinn í röð þar sem liðið tapar stigum.

Selfoss nýtti sér þetta tap Leiknismanna og er nú komið á toppinn. Selfoss vann 3-1 sigur á Fjarðabyggð.

ÍR vann þá Tindastól með tveimur mörkum gegn engu og Vestri fagnaði 1-0 sigri gegn Völsungi.

Víðir 2-0 Leiknir F.
1-0 Markaskorara vantar
2-0 Markaskorara vantar

Fjarðabyggð 1-3 Selfoss
0-1 Hrvoje Tokic
0-2 Þór Llorens Þórðarson
0-3 Markaskorara vantar
1-3 Guðjón Máni Magnússon

ÍR 2-0 Tindastóll
1-0 Markaskorara vantar
2-0 Markaskorara vantar

Vestri 1-0 Völsungur
1-0 Zoran Plazonic(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Veit Bellamy ekkert hvað hann er að gera? – ,,Ekki séð eins lélegan þjálfara á fimm árum“

Veit Bellamy ekkert hvað hann er að gera? – ,,Ekki séð eins lélegan þjálfara á fimm árum“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Zappacosta framlengdi óvænt við Chelsea – Lánaður til Ítalíu

Zappacosta framlengdi óvænt við Chelsea – Lánaður til Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er Suarez að yfirgefa Barcelona?

Er Suarez að yfirgefa Barcelona?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug