fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Arsenal má fá Kean með einu skilyrði

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Arsenal er í viðræðum við Juventus þessa stundina vegna framherjans unga Moise Kean.

Frá þessu greina ítalskir miðlar en Kean er 19 ára gamall og þykir mjög efnilegur leikmaður.

Kean spilaði sex deildarleiki í Serie A á síðustu leiktíð og skoraði í þeim sex mörk, þrátt fyrir það voru tækifærin af skornum skammti.

Juventus er tilbúið að selja Kean til Arsenal fyrir 31,5 milljón punda en með einu skilyrði.

Juventus heimtar að klásúla verði sett í samning leikmannsins sem myndi gera félaginu kleift að kaupa hann til baka fyrir 36 milljónir punda.

Arsenal er ekki hrifið af þeirri hugmynd og væri frekar til í að borga 36 milljónir fyrir hann og sleppa þessu ákvæði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Veit Bellamy ekkert hvað hann er að gera? – ,,Ekki séð eins lélegan þjálfara á fimm árum“

Veit Bellamy ekkert hvað hann er að gera? – ,,Ekki séð eins lélegan þjálfara á fimm árum“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Zappacosta framlengdi óvænt við Chelsea – Lánaður til Ítalíu

Zappacosta framlengdi óvænt við Chelsea – Lánaður til Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er Suarez að yfirgefa Barcelona?

Er Suarez að yfirgefa Barcelona?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug