fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Vill komast burt frá Arsenal og það strax

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krystial Bielik, leikmaður Arsenal, vill komast burt frá félaginu og það strax.

Bielik er 21 árs gamall og leikur í vörninni en hann kom til Arsenal frá Legia Warsaw árið 2015.

Hann hefur ekki fengið tækifæri í deildarleik og telur sig ekki eiga framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Bielik hefur leikið með Birmingham, Walsall og nú síðast Charlton á láni og vill semja við annað félag endanlega.

Pólskir miðlar segja að Bielik hafi enga trú á því að Arsenal muni gefa sér tækifæri og vill finna nýtt félag.

Samningur leikmannsins við Arsenal rennur út eftir tvö ár og eru litlar líkur á að hann verði framlengdur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Veit Bellamy ekkert hvað hann er að gera? – ,,Ekki séð eins lélegan þjálfara á fimm árum“

Veit Bellamy ekkert hvað hann er að gera? – ,,Ekki séð eins lélegan þjálfara á fimm árum“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Zappacosta framlengdi óvænt við Chelsea – Lánaður til Ítalíu

Zappacosta framlengdi óvænt við Chelsea – Lánaður til Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni

Uppaldir Blikar spila mest: Völsungar skora mest í Pepsi Max-deildinni
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er Suarez að yfirgefa Barcelona?

Er Suarez að yfirgefa Barcelona?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug