fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, gladdi marga stuðningsmenn liðsins eftir leik við Kawasaki Frontale í dag.

Chelsea kom á óvart í Japan en Kawasaki hafði betur með einu marki gegn engu og töpuðu þeir ensku.

Kurt Zouma spilaði með Chelsea í leiknum en hann er orðaður við brottför. Zouma lék með Everton á láni á síðustu leiktíð.

Lampard hefur hins vegar staðfest það að hann vilji halda Zouma, eitthvað sem gleður marga stuðningsmenn.

,,Varðandi Zouma þá er hann mjög, mjög góður leikmaður, manneskja og atvinnumaður,“ sagði Lampard.

,,Ég vil halda honum hérna, það er svo einfalt. Það er samkeppni í miðverðinum og hann spilaði mjög vel með Everton á síðustu leiktíð.“

,,Ég skil af hverju þeir vilja fá hann aftur en hann er leikmaður Chelsea og ég vil halda honum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona
433
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin