fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Rondon elti Benitez

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Salomon Rondon hefur skrifað undir samning við lið Dalian Yifang í Kína.

Þetta var staðfest í morgun en Rondon eltir Rafael Benitez til Kína en þeir unnu saman hjá Newcastle.

Rondon er 29 ára gamall en hann kemur til Dalian eftir lánsdvöl hjá Newcastle á síðustu leiktíð.

Rondon er landsliðsmaður Venesúela en hann var í eigu West Bromwich Albion og spilaði með Newcastle á láni.

Rondon gerði 11 mörk fyrir Newcastle á síðustu leiktíð en mun nú reyna fyrir sér í kínverska boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal
433
Fyrir 15 klukkutímum

Martial elskar að spila í treyju númer 9 – Ætlar að sanna að hann sé bestur

Martial elskar að spila í treyju númer 9 – Ætlar að sanna að hann sé bestur
433
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk ætlar að fara úr sviðsljósinu um leið og ferill hans er á enda

Van Dijk ætlar að fara úr sviðsljósinu um leið og ferill hans er á enda
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér

Mahrez tók eiginkonu sína upp í glæfraakstri: Sjáðu hvernig hún hagaði sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“

Fullyrt að Stefán hafi ætlað að lemja Helga í sturtunni: „Það þurfti 2-3 á milli til að stoppa slagsmál“
433Sport
Í gær

11 stórstjörnur sem gætu enn yfirgefið England – Má þitt lið við því að missa hann?

11 stórstjörnur sem gætu enn yfirgefið England – Má þitt lið við því að missa hann?
433
Í gær

Lukaku gagnrýnir stuðningsmenn United og félagið: Kennið okkur þremur alltaf um

Lukaku gagnrýnir stuðningsmenn United og félagið: Kennið okkur þremur alltaf um