fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Mendy er ennþá meiddur og verður ekki klár – Tækifæri fyrir nýja manninn?

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefur þurft að glíma við mörg meiðsli síðan hann samdi við félagið.

Mendy er enn og aftur meiddur og hefur greint frá því að hann missi af fyrsta mánuði næsta tímabils.

Frakkinn er staddur í Barcelona að jafna sig eftir aðgerð en hann er meiddur í hné.

Það gefur Angelino tækifæri á að sanna sig í bakverðinum en hann gekk aftur í raðir City í sumar.

Mendy mun ekki mæta til æfinga hjá City fyrr en í næsta mánuði og verður mögulega klár fyrir leik gegn Norwich þann 14. september.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Anton Ari semur við Breiðablik

Anton Ari semur við Breiðablik
433
Fyrir 14 klukkutímum

Veit Bellamy ekkert hvað hann er að gera? – ,,Ekki séð eins lélegan þjálfara á fimm árum“

Veit Bellamy ekkert hvað hann er að gera? – ,,Ekki séð eins lélegan þjálfara á fimm árum“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær fær allan aurinn fyrir Lukaku í janúar

Solskjær fær allan aurinn fyrir Lukaku í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er Suarez að yfirgefa Barcelona?

Er Suarez að yfirgefa Barcelona?