fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Klopp verður áfram með einu skilyrði: ,,Sjáum hversu lengi það endist“

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ekki vera að fara neitt svo lengi sem félagið vill halda honum.

Klopp á þrjú ár eftir af samningi sínum við Liverpool en hann hefur stýrt liðinu undanfarin þrjú ár.

Þjóðverjinn er sáttur í Liverpool-borg og telur að það sé engin ástæða fyrir því að framlengja samninginn að svo stöddu.

,,Já, ég er ekki að fara neitt áður en samningurinn minn rennur út. Þannig sé ég það,“ sagði Klopp.

,,Þess vegna er samningurinn mikilvægur. Við höfum nægan tíma til að taka ákvarðanir.“

,,Við þurfum ekki að framlengja núna, ég á þrjú ár eftir og það er óþarfi að hafa áhyggjur.“

,,Ég vil aldrei vera í stöðu þar sem fólk er orðið pirrað á að hafa mig hérna. Það er sannleikurinn.“

,,Eins og staðan er þá er ég 100 prósent partur af þessu verkefni og við sjáum hversi lengi það endist.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona
433
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin