fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
433

Er Ronaldinho að snúa aftur?

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Ronaldinho íhugar að taka skóna af hillunni miðað við nýjustu fregnir.

Rondalinho hefur ekki spilað keppnisleik síðan 2015 en hann er 39 ára gamall í dag.

Lið Birkirkara í Malta reynir að lokka Ronaldinho til sín og vill gera stuttan samning við hann.

Liðið er vongott um það að Ronaldinho taki boði um að spila með liðinu í efstu deild í Möltu.

Deildin í Möltu er langt frá því að vera frábær en ljóst er að Ronaldinho fengi væna upphæð fyrir að spila þar.

Brassinn er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona þar sem hann var kosinn besti leikmaður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir úr leik Wolves og Manchester United: Þrír fá átta

Einkunnir úr leik Wolves og Manchester United: Þrír fá átta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hannes pirraður: ,,Eitt skrítnasta mark sem ég hef fengið á mig“

Hannes pirraður: ,,Eitt skrítnasta mark sem ég hef fengið á mig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sögustund með Eiði Smára um moldríka Rússann: „Oft nóg þegar svona maður mætir á svæðið“

Sögustund með Eiði Smára um moldríka Rússann: „Oft nóg þegar svona maður mætir á svæðið“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Flóki tryggði KR þrjú stig

Kristján Flóki tryggði KR þrjú stig
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þekkti bara tvo leikmenn Liverpool áður en hann samdi – Fann restina á Google

Þekkti bara tvo leikmenn Liverpool áður en hann samdi – Fann restina á Google
433
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola um rifrildið við Aguero: ,,Hann hélt að ég væri að kenna honum um“

Guardiola um rifrildið við Aguero: ,,Hann hélt að ég væri að kenna honum um“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíu fallegustu mörk ársins: Horfðu á þau og veldu það besta

Tíu fallegustu mörk ársins: Horfðu á þau og veldu það besta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grætur úr hlátri eftir ummæli stjóra Jóhanns

Grætur úr hlátri eftir ummæli stjóra Jóhanns