fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Bruce gerir United enga greiða – Kemur í veg fyrir félagaskipti

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce, goðsögn Manchester United, er tekinn við Newcastle United en þetta var staðfest á dögunum.

Bruce hefur undanfarna mánuði starfað hjá Sheffield Wednesday en tekur nú að sér starf í ensku úrvalsdeildinni.

Enskir miðlar greina frá því í dag að Bruce ætli að koma í veg fyrir félagaskipti miðjumannsins Sean Longstaff.

Longstaff er 21 árs gamall miðjumaður og hefur lengi verið á óskalista United, fyrrum félags Bruce.

Bruce ætlar ekki að gera United neina greiða og ætlar að nota Longstaff í stóru hlutverki á næstu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona
433
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin